33 Þið megið ekki vanhelga landið þar sem þið búið. Blóð vanhelgar landið+ og það er ekki hægt að friðþægja fyrir blóð sem er úthellt í landinu nema með blóði þess sem úthellti því.+
21Á dögum Davíðs var hungursneyð+ í þrjú ár í röð. Davíð leitaði því til Jehóva og Jehóva sagði: „Blóðskuld hvílir á Sál og ætt hans vegna Gíbeonítanna sem hann drap.“+