-
4. Mósebók 14:1–3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Þá æpti allur söfnuðurinn og fólkið grét og kveinaði alla nóttina.+ 2 Allir Ísraelsmenn kvörtuðu undan Móse og Aroni,+ gagnrýndu þá og sögðu: „Bara að við hefðum dáið í Egyptalandi eða í þessum óbyggðum! 3 Af hverju er Jehóva að fara með okkur til þessa lands svo að við föllum fyrir sverði?+ Konur okkar og börn verða tekin herfangi.+ Væri ekki betra fyrir okkur að snúa aftur til Egyptalands?“+
-