Nehemíabók 9:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Þeir unnu víggirtar borgir+ og frjósamt land+ og tóku til eignar hús full af alls konar gæðum, tilbúna brunna, víngarða, ólívulundi+ og ógrynni af ávaxtatrjám. Þeir átu, urðu saddir og fitnuðu og nutu þess að búa við mikla gæsku þína.
25 Þeir unnu víggirtar borgir+ og frjósamt land+ og tóku til eignar hús full af alls konar gæðum, tilbúna brunna, víngarða, ólívulundi+ og ógrynni af ávaxtatrjám. Þeir átu, urðu saddir og fitnuðu og nutu þess að búa við mikla gæsku þína.