9 mun ég senda eftir öllum ættkvíslum norðursins,“+ segir Jehóva, „og eftir þjóni mínum, Nebúkadnesari Babýlonarkonungi.+ Ég sendi þá gegn þessu landi,+ íbúum þess og öllum þjóðunum í kring.+ Ég helga þá eyðingu og geri þá að eilífum rústum sem fólk hryllir við og hæðist að.