Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 3:15
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 15 Guð sagði þá aftur við Móse:

      „Þú skalt segja Ísraelsmönnum: ‚Jehóva, Guð forfeðra ykkar, Guð Abrahams,+ Guð Ísaks+ og Guð Jakobs,+ sendi mig til ykkar.‘ Það er nafn mitt að eilífu+ og undir því nafni verð ég þekktur frá kynslóð til kynslóðar.

  • 2. Mósebók 6:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Ég birtist Abraham, Ísak og Jakobi sem almáttugur Guð+ en undir nafni mínu, Jehóva,+ opinberaði ég mig ekki að fullu.+

  • 2. Mósebók 20:2
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 2 „Ég er Jehóva Guð þinn sem leiddi þig út úr Egyptalandi, út úr þrælahúsinu.+

  • Sálmur 83:18
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 18 Fólk skal fá að vita að þú sem heitir Jehóva,+

      þú einn ert Hinn hæsti yfir allri jörðinni.+

  • Sálmur 113:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  3 Frá sólarupprás til sólarlags*

      sé nafn Jehóva lofað.+

  • Jesaja 42:8
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  8 Ég er Jehóva, það er nafn mitt.

      Ég gef engum öðrum dýrð mína*

      né úthöggnum líkneskjum það lof sem mér ber.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila