4. Mósebók 25:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Meðan Ísraelsmenn dvöldust í Sittím+ fóru þeir að drýgja kynferðislegt siðleysi með móabískum konum.+ 2 Konurnar buðu fólkinu að vera með þegar guðum þeirra+ voru færðar fórnir og fólkið borðaði og féll fram fyrir guðum þeirra.+
25 Meðan Ísraelsmenn dvöldust í Sittím+ fóru þeir að drýgja kynferðislegt siðleysi með móabískum konum.+ 2 Konurnar buðu fólkinu að vera með þegar guðum þeirra+ voru færðar fórnir og fólkið borðaði og féll fram fyrir guðum þeirra.+