Jósúabók 12:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Þetta eru konungar landsins sem Jósúa og Ísraelsmenn unnu vestan megin við Jórdan frá Baal Gað+ í Líbanonsdal+ að Halakfjalli+ sem liggur að Seír,+ landsins sem Jósúa skipti síðan milli ættkvísla Ísraels. Hver ættkvísl fékk sinn hlut+ Jósúabók 12:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 konungurinn í Makkeda+ einn, konungurinn í Betel+ einn,
7 Þetta eru konungar landsins sem Jósúa og Ísraelsmenn unnu vestan megin við Jórdan frá Baal Gað+ í Líbanonsdal+ að Halakfjalli+ sem liggur að Seír,+ landsins sem Jósúa skipti síðan milli ættkvísla Ísraels. Hver ættkvísl fékk sinn hlut+