-
Dómarabókin 3:1–3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Þetta eru þjóðirnar sem Jehóva leyfði að væru eftir til að reyna þá Ísraelsmenn sem höfðu ekki upplifað nein af stríðsátökunum í Kanaan+ 2 (þannig fengju komandi kynslóðir Ísraelsmanna að kynnast stríði, þeir sem höfðu ekki kynnst því áður): 3 fimm höfðingjar Filistea+ og allir Kanverjar, Sídoningar+ og Hevítar+ sem bjuggu á Líbanonsfjöllum+ frá fjallinu Baal Hermon allt til Lebó Hamat.*+
-