4. Mósebók 33:54 Biblían – Nýheimsþýðingin 54 Þið skuluð skipta landinu með hlutkesti+ milli ætta. Fjölmennari hóparnir eiga að fá stærri erfðahlut, en fámennari hóparnir minni.+ Hver hópur á að fá erfðaland þar sem hlutur hans fellur. Þið fáið erfðaland eftir ættkvíslum feðra ykkar.+
54 Þið skuluð skipta landinu með hlutkesti+ milli ætta. Fjölmennari hóparnir eiga að fá stærri erfðahlut, en fámennari hóparnir minni.+ Hver hópur á að fá erfðaland þar sem hlutur hans fellur. Þið fáið erfðaland eftir ættkvíslum feðra ykkar.+