4. Mósebók 21:25, 26 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Ísraelsmenn tóku allar þessar borgir og settust að í öllum borgum Amoríta,+ í Hesbon og öllum tilheyrandi þorpum.* 26 Hesbon var borg Síhons konungs Amoríta en hann hafði barist við konung Móabs og náð öllu landi hans allt til Arnon.
25 Ísraelsmenn tóku allar þessar borgir og settust að í öllum borgum Amoríta,+ í Hesbon og öllum tilheyrandi þorpum.* 26 Hesbon var borg Síhons konungs Amoríta en hann hafði barist við konung Móabs og náð öllu landi hans allt til Arnon.