-
4. Mósebók 31:7, 8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 Þeir börðust við Midían eins og Jehóva hafði fyrirskipað Móse og drápu alla karlmenn. 8 Þeir drápu meðal annars konunga Midíans, þá Eví, Rekem, Súr, Húr og Reba, fimm konunga Midíans. Þeir drápu einnig Bíleam+ Beórsson með sverði.
-