-
1. Mósebók 48:19, 20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 En faðir hans lét ekki segjast. „Ég veit, sonur minn, ég veit,“ sagði hann. „Hann mun líka verða að þjóð og hann verður líka mikill. En yngri bróðir hans verður honum meiri+ og afkomendur hans svo margir að þeir gætu myndað heilu þjóðirnar.“+ 20 Hann blessaði þá á þeim degi+ og sagði:
„Ísraelsmenn munu nefna nafn þitt þegar þeir blessa og segja:
‚Guð geri þig eins og Efraím og Manasse.‘“
Þannig tók hann Efraím fram yfir Manasse.
-