35 ‚Enginn maður af þessari illu kynslóð fær að sjá landið góða sem ég sór að gefa feðrum ykkar+ 36 nema Kaleb Jefúnneson. Hann fær að sjá það og ég gef honum og sonum hans landið þar sem hann gekk vegna þess að hann hefur fylgt Jehóva af heilum hug.+