4. Mósebók 12:7, 8 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 En þannig er það ekki með þjón minn, Móse. Honum er trúað fyrir öllu húsi mínu.*+ 8 Ég tala við hann augliti til auglitis,*+ opinskátt en ekki í gátum, og hann sér mynd Jehóva. Hvernig voguðuð þið ykkur að gagnrýna þjón minn, Móse?“
7 En þannig er það ekki með þjón minn, Móse. Honum er trúað fyrir öllu húsi mínu.*+ 8 Ég tala við hann augliti til auglitis,*+ opinskátt en ekki í gátum, og hann sér mynd Jehóva. Hvernig voguðuð þið ykkur að gagnrýna þjón minn, Móse?“