29 Þið skuluð hníga niður dauðir í þessum óbyggðum,+ já, allir þið sem eruð tvítugir og eldri og hafið verið skrásettir, allir þið sem hafið kvartað gegn mér.+ 30 Enginn ykkar fær að ganga inn í landið sem ég sór að þið skylduð búa í+ nema Kaleb Jefúnneson og Jósúa Núnsson.+