Jósúabók 15:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Kaleb hrakti þrjá syni Anaks+ burt þaðan, þá Sesaí, Ahíman og Talmaí,+ afkomendur Anaks. Dómarabókin 1:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Þeir gáfu Kaleb Hebron eins og Móse hafði lofað+ og hann hrakti burt þaðan þrjá syni Anaks.+