-
Jósúabók 10:36, 37Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
36 Eftir það hélt Jósúa ásamt öllum Ísrael frá Eglon til Hebron+ og herjaði á hana. 37 Þeir tóku hana og felldu konung hennar og alla í henni með sverði og sömuleiðis í þorpunum sem tilheyrðu henni. Þeir létu engan halda lífi. Jósúa fór með hana eins og hann hafði farið með Eglon og eyddi henni og öllum íbúum hennar.
-