Jósúabók 22:13, 14 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Síðan sendu þeir Pínehas,+ son Eleasars prests, til Rúbeníta, Gaðíta og hálfrar ættkvíslar Manasse í Gíleaðlandi. 14 Með honum voru tíu höfðingjar, einn fyrir hverja ættkvísl Ísraels, hver þeirra höfðingi ættar sinnar meðal þúsunda* Ísraels.+
13 Síðan sendu þeir Pínehas,+ son Eleasars prests, til Rúbeníta, Gaðíta og hálfrar ættkvíslar Manasse í Gíleaðlandi. 14 Með honum voru tíu höfðingjar, einn fyrir hverja ættkvísl Ísraels, hver þeirra höfðingi ættar sinnar meðal þúsunda* Ísraels.+