2. Mósebók 19:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 ‚Þið hafið sjálf séð hvað ég gerði Egyptum,+ hvernig ég hef borið ykkur á arnarvængjum og flutt ykkur til mín.+ 5. Mósebók 32:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 þannig leiddi Jehóva hann.*+ Enginn framandi guð var með honum.+
4 ‚Þið hafið sjálf séð hvað ég gerði Egyptum,+ hvernig ég hef borið ykkur á arnarvængjum og flutt ykkur til mín.+