Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 17:9, 10
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 Guð sagði enn fremur við Abraham: „Þú skalt halda sáttmála minn, þú og afkomendur þínir eftir þig, kynslóð eftir kynslóð. 10 Þetta er sáttmálinn milli mín og ykkar, sáttmálinn sem þú og afkomendur þínir skuluð halda: Allt karlkyns meðal ykkar skal umskera.+

  • Dómarabókin 14:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 En foreldrar hans sögðu: „Geturðu ekki fundið konu meðal ættingja þinna eða meðal allrar þjóðar okkar?+ Þarftu að fara og finna þér konu meðal þessara óumskornu Filistea?“ En Samson svaraði föður sínum: „Fáðu hana handa mér því að hún er sú rétta.“*

  • Dómarabókin 15:18
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 18 Samson varð nú mjög þyrstur og kallaði til Jehóva: „Þú hefur veitt þjóni þínum þennan mikla sigur. Á ég nú að deyja úr þorsta og falla í hendur óumskorinna manna?“

  • 1. Samúelsbók 17:36
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 36 Þjónn þinn drap bæði ljónið og björninn og eins fer fyrir þessum óumskorna Filistea því að hann hefur hæðst að* hersveitum hins lifandi Guðs.“+

  • 1. Kroníkubók 10:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 Þá sagði Sál við skjaldsvein sinn: „Dragðu sverð þitt og rektu mig í gegn. Annars koma þessir óumskornu menn og fara hrottalega með mig.“+ En skjaldsveinninn vildi það ekki því að hann var lafhræddur. Sál tók þá sverð sitt og lét sig falla á það.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila