Sálmur 2:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 „Ég hef krýnt konung minn+á Síon,+ mínu heilaga fjalli,“ segir hann. Sálmur 110:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 110 Jehóva sagði við Drottin minn: „Sittu mér til hægri handar+þar til ég legg óvini þína eins og skemil undir fætur þína.“+ Matteus 28:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Jesús gekk til þeirra og sagði: „Mér hefur verið gefið allt vald á himni og jörð.+
110 Jehóva sagði við Drottin minn: „Sittu mér til hægri handar+þar til ég legg óvini þína eins og skemil undir fætur þína.“+