13 Segðu honum að ég ætli að fella endanlegan dóm yfir ætt hans vegna syndarinnar sem hann vissi af.+ Synir hans formæltu Guði+ en hann lét það viðgangast.+ 14 Þess vegna hef ég svarið ætt Elí að aldrei verði hægt að friðþægja fyrir synd hennar, hvorki með sláturfórnum né fórnargjöfum.“+