21Davíð kom til Nób,+ til Ahímeleks prests. Ahímelek skalf af ótta þegar hann hitti Davíð. „Hvers vegna ertu einn á ferð? Er enginn með þér?“+ spurði hann.
7 Þennan dag var einn af þjónum Sáls staddur þarna því að honum bar skylda til að vera frammi fyrir Jehóva. Hann hét Dóeg+ og var Edómíti+ og var yfir fjárhirðum Sáls.