Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Samúelsbók 16:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Þegar Davíð var kominn nokkurn spöl frá fjallstoppnum+ kom Síba+ þjónn Mefíbósets+ á móti honum. Hann var með tvo söðlaða asna sem voru klyfjaðir 200 brauðhleifum, 100 rúsínukökum, 100 sumarávaxtakökum og stórri vínkrukku.+

  • 2. Samúelsbók 17:27–29
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 27 Um leið og Davíð kom til Mahanaím komu til hans Sóbí, sonur Nahas frá Rabba,+ borg Ammóníta, Makír+ Ammíelsson frá Lódebar og Barsillaí+ Gíleaðíti frá Rógelím. 28 Þeir höfðu með sér dýnur, skálar, leirker, hveiti, bygg, mjöl, ristað korn, bóndabaunir, linsubaunir, þurrkað korn, 29 hunang, smjör, sauðfé og ost. Þeir komu með allt þetta handa Davíð og þeim sem voru með honum+ því að þeir hugsuðu með sér: „Fólkið hlýtur að vera orðið svangt, þreytt og þyrst í óbyggðunum.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila