-
Lúkas 7:44Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
44 Þá sneri hann sér að konunni og sagði við Símon: „Sérðu þessa konu? Ég kom í hús þitt og þú gafst mér ekki vatn til að þvo fætur mína. En þessi kona vætti fætur mína með tárum sínum og þurrkaði þá með hárinu.
-