-
1. Samúelsbók 24:6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Hann sagði við menn sína: „Það kemur ekki til greina að ég leggi hendur á hann því að hann er smurður konungur Jehóva. Það væri rangt í augum Jehóva ef ég gerði herra mínum, smurðum konungi Jehóva, nokkuð illt.“+
-
-
1. Kroníkubók 16:22Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
22 og sagði: ‚Snertið ekki mína smurðu
og gerið spámönnum mínum ekki mein.‘+
-