-
1. Samúelsbók 24:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Menn Davíðs sögðu við hann: „Þetta er dagurinn þegar Jehóva segir við þig: ‚Ég gef óvin þinn í hendur þínar+ og þú mátt gera við hann hvað sem þú vilt.‘“ Davíð stóð þá upp og skar bút af yfirhöfn Sáls án þess að hann tæki eftir því.
-