-
1. Samúelsbók 14:50Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
50 Kona Sáls hét Akínóam Akímaasdóttir. Hershöfðingi hans hét Abner+ og var sonur Ners en hann var föðurbróðir Sáls.
-
-
2. Samúelsbók 3:8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Abner varð mjög reiður yfir því að Ísbóset skyldi segja þetta og sagði: „Er ég hundshaus frá Júda? Allt fram á þennan dag hef ég sýnt ætt Sáls föður þíns, bræðrum hans og vinum tryggan kærleika, og ég hef ekki svikið þig í hendur Davíðs. En nú sakarðu mig um að hafa brotið af mér með kvenmanni!
-