-
1. Samúelsbók 24:8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Þá gekk Davíð út úr hellinum og kallaði á eftir Sál: „Herra minn, konungur!“+ Þegar Sál leit við féll Davíð á kné og laut höfði til jarðar.
-
-
1. Samúelsbók 24:16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
16 Um leið og Davíð sleppti orðinu sagði Sál: „Er þetta röddin þín, Davíð sonur minn?“+ Síðan grét Sál hástöfum
-