-
1. Samúelsbók 29:3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 „Hvað eru þessir Hebrear að gera hér?“ spurðu höfðingjar Filistea. „Þetta er Davíð, þjónn Sáls Ísraelskonungs,“ svaraði Akís. „Hann hefur verið hjá mér í meira en ár+ og ég hef ekki haft neitt út á hann að setja frá því að hann flúði til mín og fram á þennan dag.“
-