Jósúabók 13:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Jósúa var nú orðinn gamall og aldurhniginn.+ Jehóva sagði því við hann: „Þú ert orðinn gamall og aldurhniginn en enn þá er mikið af landinu óunnið. 2 Þetta er landið sem er eftir:+ Öll landsvæði Filistea og Gesúríta+
13 Jósúa var nú orðinn gamall og aldurhniginn.+ Jehóva sagði því við hann: „Þú ert orðinn gamall og aldurhniginn en enn þá er mikið af landinu óunnið. 2 Þetta er landið sem er eftir:+ Öll landsvæði Filistea og Gesúríta+