Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 49:10
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 10 Veldissprotinn hverfur ekki frá Júda+ né stafurinn frá fótum hans, ekki fyrr en Síló* kemur,+ en honum eiga þjóðirnar að hlýða.+

  • 1. Samúelsbók 16:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Nú sagði Jehóva við Samúel: „Hversu lengi ætlarðu að vera sorgmæddur vegna Sáls?+ Ég hef hafnað honum sem konungi yfir Ísrael.+ Fylltu horn þitt af olíu+ og leggðu af stað. Ég sendi þig til Ísaí+ í Betlehem því að ég hef valið mér einn af sonum hans til að verða konungur.“+

  • 1. Samúelsbók 25:30
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 30 Og þegar Jehóva hefur staðið við allt það góða sem hann hefur lofað þér, herra, og gert þig að leiðtoga yfir Ísrael+

  • 2. Samúelsbók 6:21
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 21 Davíð svaraði Míkal: „Það var frammi fyrir Jehóva sem ég fagnaði. Jehóva valdi mig fram yfir föður þinn og alla fjölskyldu hans og gerði mig að leiðtoga yfir þjóð sinni, Ísrael.+ Þess vegna vil ég fagna frammi fyrir Jehóva.

  • 2. Samúelsbók 7:8
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 8 Segðu auk þess við Davíð þjón minn: ‚Jehóva hersveitanna segir: „Ég sótti þig í hagann þar sem þú gættir hjarðarinnar+ og gerði þig að leiðtoga yfir þjóð minni, Ísrael.+

  • 1. Kroníkubók 28:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 Jehóva Guð Ísraels valdi mig af allri ætt föður míns til að vera konungur yfir Ísrael að eilífu.+ Hann valdi Júda sem leiðtoga+ og af ættkvísl Júda valdi hann ætt föður míns.+ Meðal sona föður míns var það ég sem hann hafði velþóknun á og hann gerði mig að konungi yfir öllum Ísrael.+

  • Sálmur 78:71
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 71 þar sem hann gætti ánna.*

      Hann gerði hann að hirði yfir Jakobi, þjóð sinni,+

      og yfir Ísrael, arfleifð sinni.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila