-
2. Samúelsbók 14:7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 Nú hefur öll fjölskyldan snúist gegn mér og segir: ‚Framseldu bróðurmorðingjann svo að við getum tekið hann af lífi og látið hann gjalda þess að hafa drepið bróður sinn.+ Þótt við drepum erfingjann þá verður svo að vera.‘ Þau vilja slökkva síðustu glóðina sem ég á eftir* svo að maðurinn minn láti hvorki eftir sig nafn né afkomanda* á jörðinni.“
-