-
2. Samúelsbók 20:3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Þegar Davíð konungur kom í hús sitt* í Jerúsalem+ tók hann hjákonurnar tíu sem hann hafði skilið eftir til að líta eftir húsinu+ og kom þeim fyrir í húsi sem var vaktað. Hann sá fyrir þeim en hafði ekki mök við þær.+ Þær lifðu eins og ekkjur þótt eiginmaður þeirra væri á lífi. Þannig voru þær innilokaðar til dauðadags.
-