2. Samúelsbók 18:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Síðan skipti hann liðinu í þrennt. Þriðjungur þess var undir forystu* Jóabs,+ þriðjungur undir forystu Abísaí+ Serújusonar+ bróður Jóabs og þriðjungur undir forystu Ittaí+ Gatíta. Því næst sagði konungur við menn sína: „Ég fer með ykkur.“
2 Síðan skipti hann liðinu í þrennt. Þriðjungur þess var undir forystu* Jóabs,+ þriðjungur undir forystu Abísaí+ Serújusonar+ bróður Jóabs og þriðjungur undir forystu Ittaí+ Gatíta. Því næst sagði konungur við menn sína: „Ég fer með ykkur.“