2 Jehóva sagði við Móse: „Segðu Aroni bróður þínum að hann megi ekki ganga hvenær sem er inn í hið allra helgasta,+ inn fyrir fortjaldið,+ og taka sér stöðu fyrir framan lok arkarinnar. Ef hann gerir það deyr hann+ því að ég birtist í skýi+ yfir lokinu.+