1. Samúelsbók 9:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 (Fyrr á tímum þegar menn í Ísrael leituðu ráða hjá Guði sögðu þeir: „Komum, við skulum fara til sjáandans.“+ En áður fyrr voru spámenn kallaðir sjáendur.)
9 (Fyrr á tímum þegar menn í Ísrael leituðu ráða hjá Guði sögðu þeir: „Komum, við skulum fara til sjáandans.“+ En áður fyrr voru spámenn kallaðir sjáendur.)