18 Einn þjónninn sagði: „Ég veit að Ísaí frá Betlehem á son sem er fær hljóðfæraleikari. Hann er auk þess hugrakkur og mikill stríðsmaður.+ Hann er vel máli farinn og myndarlegur+ og Jehóva er með honum.“+
18 Allir þjónar konungs sem fóru* með honum og allir Keretarnir og Peletarnir+ og Gatítarnir,+ 600 menn sem höfðu fylgt honum frá Gat,+ gengu fram hjá honum og hann virti þá vandlega fyrir sér.*
8 Þetta eru nöfnin á stríðsköppum Davíðs:+ Jóseb Bassebet Hakmóníti, höfðingi hinna þriggja.+ Einu sinni sveiflaði hann spjóti sínu og drap yfir 800 menn.
18 Abísaí+ Serújuson+ bróðir Jóabs fór fyrir öðru þríeyki. Einu sinni sveiflaði hann spjóti sínu og drap yfir 300 menn. Hann var jafn frægur og þrír bestu stríðskappar Davíðs.+