Dómarabókin 20:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Allir Ísraelsmenn, frá Dan+ til Beerseba og frá Gíleaðlandi,+ söfnuðust nú saman og allur söfnuðurinn gekk sem einn maður fyrir Jehóva í Mispa.+
20 Allir Ísraelsmenn, frá Dan+ til Beerseba og frá Gíleaðlandi,+ söfnuðust nú saman og allur söfnuðurinn gekk sem einn maður fyrir Jehóva í Mispa.+