1. Samúelsbók 15:27, 28 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 Þegar Samúel sneri sér við til að fara greip Sál í faldinn á yfirhöfn* hans svo að hún rifnaði. 28 Samúel sagði þá við hann: „Í dag hefur Jehóva rifið af þér konungdóminn yfir Ísrael og hann gefur hann öðrum manni sem er betri en þú.+ Sálmur 78:70 Biblían – Nýheimsþýðingin 70 Hann útvaldi Davíð+ þjón sinnog sótti hann í fjárbyrgin+ Sálmur 89:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Ég hef fundið Davíð þjón minn+og smurt hann með heilagri olíu minni.+
27 Þegar Samúel sneri sér við til að fara greip Sál í faldinn á yfirhöfn* hans svo að hún rifnaði. 28 Samúel sagði þá við hann: „Í dag hefur Jehóva rifið af þér konungdóminn yfir Ísrael og hann gefur hann öðrum manni sem er betri en þú.+
70 Hann útvaldi Davíð+ þjón sinnog sótti hann í fjárbyrgin+ Sálmur 89:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Ég hef fundið Davíð þjón minn+og smurt hann með heilagri olíu minni.+