8 Símeí Gerason Benjamíníti frá Bahúrím er einnig hjá þér. Það var hann sem bölvaði mér og svívirti+ þegar ég var á leiðinni til Mahanaím.+ En þegar hann kom á móti mér niður að Jórdan vann ég honum þennan eið við Jehóva: ‚Ég skal ekki drepa þig með sverði.‘+