14 En nú mun konungdómur þinn ekki standa.+ Jehóva mun finna mann eftir sínu hjarta.+ Jehóva ætlar að gera hann að leiðtoga yfir þjóð sinni+ því að þú hlýddir ekki fyrirmælum Jehóva.“+
27 Þegar Samúel sneri sér við til að fara greip Sál í faldinn á yfirhöfn* hans svo að hún rifnaði. 28 Samúel sagði þá við hann: „Í dag hefur Jehóva rifið af þér konungdóminn yfir Ísrael og hann gefur hann öðrum manni sem er betri en þú.+
16Nú sagði Jehóva við Samúel: „Hversu lengi ætlarðu að vera sorgmæddur vegna Sáls?+ Ég hef hafnað honum sem konungi yfir Ísrael.+ Fylltu horn þitt af olíu+ og leggðu af stað. Ég sendi þig til Ísaí+ í Betlehem því að ég hef valið mér einn af sonum hans til að verða konungur.“+
22 Þegar Guð hafði sett hann af gerði hann Davíð að konungi yfir þeim.+ Hann vitnaði um hann og sagði: ‚Ég hef fundið Davíð Ísaíson,+ mann eftir mínu hjarta,+ og hann mun gera allt sem ég vil að hann geri.‘