-
1. Samúelsbók 14:50Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
50 Kona Sáls hét Akínóam Akímaasdóttir. Hershöfðingi hans hét Abner+ og var sonur Ners en hann var föðurbróðir Sáls.
-
-
2. Samúelsbók 2:22Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
22 Abner sagði þá aftur við hann: „Hættu að elta mig! Hvers vegna ætti ég að drepa þig? Hvernig gæti ég þá litið framan í Jóab bróður þinn?“
-