-
2. Samúelsbók 2:22, 23Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
22 Abner sagði þá aftur við hann: „Hættu að elta mig! Hvers vegna ætti ég að drepa þig? Hvernig gæti ég þá litið framan í Jóab bróður þinn?“ 23 En hann lét sér ekki segjast. Þá rak Abner spjótskaftið í kvið hans+ svo að það kom út um bakið og hann féll niður og dó samstundis. Allir sem komu þangað sem Asael hafði fallið niður dauður námu staðar.
-