-
1. Konungabók 2:31, 32Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
31 Konungur sagði við Benaja: „Gerðu eins og hann segir. Dreptu hann og jarðaðu. Þannig hreinsarðu mig og ætt föður míns af því saklausa blóði sem Jóab hefur úthellt.+ 32 Jehóva lætur blóðið sem hann úthellti koma honum í koll. Hann hjó tvo menn sem voru réttlátari og betri en hann sjálfur og drap þá með sverði án þess að Davíð faðir minn vissi af því. Það voru þeir Abner+ Nersson hershöfðingi Ísraels+ og Amasa+ Jetersson hershöfðingi Júda.+
-