-
2. Samúelsbók 3:28Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
28 Seinna frétti Davíð af þessu og sagði: „Ég og ríki mitt erum ævinlega saklaus frammi fyrir Jehóva af blóði Abners Nerssonar.+
-
-
1. Konungabók 2:5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Þú veist vel hvað Jóab Serújuson gerði mér, hvað hann gerði tveim hershöfðingjum Ísraels, þeim Abner+ Nerssyni og Amasa+ Jeterssyni. Hann drap þá og úthellti þannig blóði+ á friðartímum eins og það væri stríð. Hann ataði blóði beltið um mitti sér og sandalana á fótum sér eins og hann væri í stríði.
-