-
2. Kroníkubók 2:11, 12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Híram, konungur í Týrus, svaraði Salómon með bréfi: „Jehóva hefur gert þig að konungi yfir þjóð sinni af því að hann elskar hana.“ 12 Híram sagði líka: „Lofaður sé Jehóva Guð Ísraels sem skapaði himin og jörð því að hann hefur gefið Davíð konungi vitran son+ sem býr yfir dómgreind og skilningi.+ Hann mun reisa hús handa Jehóva og konungshöll handa sjálfum sér.
-