15 Herra minn, sendu nú hveitið, byggið, olíuna og vínið sem þú hefur lofað þjónum þínum.+ 16 Við munum fella tré í Líbanon,+ eins mörg og þú þarft, gera úr þeim fleka og flytja þau sjóleiðina til Joppe.+ Þú tekur síðan við þeim og flytur þau upp til Jerúsalem.“+