Jósúabók 13:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Jósúa var nú orðinn gamall og aldurhniginn.+ Jehóva sagði því við hann: „Þú ert orðinn gamall og aldurhniginn en enn þá er mikið af landinu óunnið. Jósúabók 13:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 land Gebalíta+ og allt Líbanon í austur frá Baal Gað við rætur Hermonfjalls til Lebó Hamat;*+
13 Jósúa var nú orðinn gamall og aldurhniginn.+ Jehóva sagði því við hann: „Þú ert orðinn gamall og aldurhniginn en enn þá er mikið af landinu óunnið.