7 Því næst helgaði Salómon miðhluta forgarðsins sem var fyrir framan hús Jehóva því að þar átti hann að færa brennifórnirnar+ og fitustykki samneytisfórnanna, en koparaltarið+ sem hann hafði gert rúmaði ekki brennifórnirnar, kornfórnirnar+ og fitustykkin.+